Hér má lesa rugl eftir mig

01 febrúar 2007

Æsispenna

Það er fimmtudagskvöld!

Framlengingin á leik Dana og Pólverja stendur yfir. Mads er svo spenntur að hann fór á dolluna til að létta á...

Það er bara ekki öðruvísi.


Orð dagsins er: Sestína
Það er: Órímaður bragháttur frá 12. öld, nær óþekktur á Íslandi, sex erindi með með sex braglínum í hverju nema þrjár í lokaerindi og fimm stígandi bragliðir í hverri línu.
Dæmi: Bernharður orti sestínur til heilla dömurnar.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim